Rót (virki)
Útlit
(Endurbeint frá Rót (vigurgreining))
Rót er vigursvið, sem venslað er öðru vigursviði, táknað með rot eða curl. Getur einnig átt við virkjann, sem notaður er til að reikna umrætt vigursvið.
Stærðfræðileg skilgreining
[breyta | breyta frumkóða]Skilgreina má rót vigursviðs í punkti P í stefnu þverils n flatar C með eftirfarandi markgildi:
Reikna má rót vigursviðs F=(F1,F2,F3), með eftirfarandi hætti:
Vigursvið með rót núll nefnist rótlaust vigusvið.