Rósastari
Jump to navigation
Jump to search
Rósastari | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Sturmus roseus (Linnaeus, 1758) |
Rósastari (fræðiheiti Pastor roseus) er spörfugl af staraætt. Rósastari er sjaldgæfur flækingsfugl á Íslandi og hefur sést meðal annars í Vestmannaeyjum, Garðinum og Suðursveit. Rósastari sást fyrst á Íslandi í Öræfum árið 1934.[1] Heimkynni rósastara eru í Litlu-Asíu, við Svartahaf og austan við það. Rósastarar eru mjög félagslyndir og safnast oft saman í stóra hópa. Flokkar rósastara fara stundum um Evrópu.
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
- Litfagur rósastari á Stakkagerðistúni (Mbl. 17. júlí 2020)
- ↑ Náttúrufræðingurinn - 8.-12. Tölublað (01.12.1934)