Fara í innihald

Rósablaðka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rósablaðka

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Montiaceae
Ættkvísl: Lewisiopsis
Tvínefni
Lewisiopsis tweedyi
(A.Gray) Govaerts
Samheiti

Oreobroma tweedyi Howell
Lewisia tweedyi (Gray) B.L. Robins.
Cistanthe tweedyi (A. Gray) M.A. Hershkovitz
Calandrinia tweedyi A. Gray

Lewisiopsis tweedyi er blómstrandi planta og eina tegund ættkvíslarinnar Lewisiopsis.[1] Tegundin sem er betur þekkt sem Lewisia tweedyi,[2] er nú flokkuð í ættinni Montiaceae. Hún er einlend í vesturhluta Norður-Ameríku í Washington og Bresku-Kólumbíu.[3]

Fræðiheitið tweedyi ver gefið til heiðurs Frank Tweedy, 18du aldar amerísks staðfræðings.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. "Lewisiopsis tweedyi".[óvirkur tengill] Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA).
  2. Hershkovitz, Mark A. (1992). „Leaf Morphology and Taxonomic Analysis of Cistanthe tweedyi (Nee Lewisia tweedyi; Portulacaceae)“. Systematic Botany. 17 (2): 220–238. doi:10.2307/2419519. JSTOR 2419519.
  3. „Tweedy's bitterroot“. Garden of Paghat. Sótt 17. ágúst 2011.
  4. Harrison, Lorraine (2012). RHS Latin for Gardeners. United Kingdom: Mitchell Beazley. ISBN 184533731X.
  • Wiley, Leonard (1968). Rare Wild Flowers of North America. Portland, Oregon: Wiley.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.