Fara í innihald

Rínarsambandið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Minnismerki um Rínarsambandið

Rínarsambandið (þýska: Rheinbund, franska: Confédération du Rhin) var fylgiríki Napóleons sem samanstóð af þýskum konungsríkjum og furstadæmum. Sambandið var stofnað í París þann 12. júlí 1806.

Aðilaríki voru um það bil 39.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.