Quercus garryana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Quercus garryana
Fullvaxin eik
Fullvaxin eik
Quercus garryana 1 (brewbooks).jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. garryana

Tvínefni
Quercus garryana
Douglas ex Hook.
Útbreiðslusvæði
Útbreiðslusvæði
Samheiti

Quercus garryana er eikartegund sem er frá vesturhluta Norður-Ameríku, frá Suður-Kalíforníu til suðvesturhluta Bresku-Kólumbíu. Hún vex frá sjávarmáli upp í 210 m á norðurhluta svæðisins, og á milli 300 til 1800 m á suðurhluta svæðisins í Kaliforníu. Fræðiheitið er eftir Nicholas Garry, héraðsstjóra Hudson's Bay Company, 1822–35.[2]

Afbrigði[breyta | breyta frumkóða]

Það eru þrjú viðurkennd afbrigði:

  • Quercus garryana var. garryana – tré að 20 (30) m. British Columbia suður með Cascades til California Coast Ranges.
  • Quercus garryana var. breweri – runni að 5 m; blöðin eru filthærð að neðan. Siskiyou-fjöll.
  • Quercus garryana var. semota – runni að 5 m; blöðin eru ekki filthærð að neðan. Sierra Nevada.[3]
Akarn

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Quercus garryana“. iucnredlist.org. iucnredlist. 2016. Sótt 4. nóvember 2017. data
  2. „GOERT“. Garry Oak Ecosystems Recovery Team. Afrit af upprunalegu geymt þann 3 February 2011. Sótt 3. febrúar 2011.
  3. Quercus garryana var. garryana Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.