Procambarus fallax

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Procambarus fallax
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Krabbadýr (Crustacea)
Flokkur: Stórkrabbar (Malacostraca)
Ættbálkur: Skjaldkrabbar (Decapoda)
Ætt: Cambaridae
Ættkvísl: Procambarus
Undirættkvísl: Ortmannicus
Tegund:
P. fallax

Tvínefni
Procambarus fallax
(Hagen, 1870)
Samheiti

Cambarus fallax Hagen, 1870

Procambarus fallax er tegund af vatnakrabba í ættkvíslinni Procambarus. Hann er upprunnin í vatnasviði Satilla River í Georgíu og Flórída.[1] Afbrigði af þessri tegund fjölgar sér með geldæxlun, og er þekkt undir fræðiheitinu Procambarus fallax f. virginalis[2] eða P. virginalis þar sem af sumum fræðingum er hann talinn sjálfstæð tegund.[3]

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 K. A. Crandall (2010). Procambarus fallax. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2010: e.T153961A4569411. doi:10.2305/IUCN.UK.2010-3.RLTS.T153961A4569411.en. Sótt 9. janúar 2018.
  2. Peer Martin; Nathan J. Dorn; Tadashi Kawai; Craig van der Heiden & Gerhard Scholtz (2010). „The enigmatic Marmorkrebs (marbled crayfish) is the parthenogenetic form of Procambarus fallax (Hagen, 1870)“ (PDF). Contributions to Zoology. 79 (3): 107–118.
  3. Vogt, Günter; Falckenhayn, Cassandra; Schrimpf, Anne; Schmid, Katharina; Hanna, Katharina; Panteleit, Jörn; Helm, Mark; Schulz, Ralf; Lyko, Frank (2015). „The marbled crayfish as a paradigm for saltational speciation by autopolyploidy and parthenogenesis in animals“. Biology Open. 4 (11): 1583–1594. doi:10.1242/bio.014241. PMC 4728364. PMID 26519519.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.