Procambarus fallax

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Procambarus fallax
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Krabbadýr (Crustacea)
Flokkur: Stórkrabbar (Malacostraca)
Ættbálkur: Skjaldkrabbar (Decapoda)
Ætt: Cambaridae
Ættkvísl: Procambarus
Undirættkvísl: Ortmannicus
Tegund:
P. fallax

Tvínefni
Procambarus fallax
(Hagen, 1870)
Samheiti

Cambarus fallax Hagen, 1870

Procambarus fallax er tegund af vatnakrabba í ættkvíslinni Procambarus. Hann er upprunnin í vatnasviði Satilla River í Georgíu og Flórída.[1] Afbrigði af þessri tegund fjölgar sér með geldæxlun, og er þekkt undir fræðiheitinu Procambarus fallax f. virginalis[2] eða P. virginalis þar sem af sumum fræðingum er hann talinn sjálfstæð tegund.[3]

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 K. A. Crandall (2010). Procambarus fallax. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2010: e.T153961A4569411. doi:10.2305/IUCN.UK.2010-3.RLTS.T153961A4569411.en. Sótt 9. janúar 2018.
  2. Peer Martin; Nathan J. Dorn; Tadashi Kawai; Craig van der Heiden & Gerhard Scholtz (2010). „The enigmatic Marmorkrebs (marbled crayfish) is the parthenogenetic form of Procambarus fallax (Hagen, 1870)“. Contributions to Zoology. 79 (3): 107–118. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 21. maí 2011. Sótt 25. mars 2018.
  3. Vogt, Günter; Falckenhayn, Cassandra; Schrimpf, Anne; Schmid, Katharina; Hanna, Katharina; Panteleit, Jörn; Helm, Mark; Schulz, Ralf; Lyko, Frank (2015). „The marbled crayfish as a paradigm for saltational speciation by autopolyploidy and parthenogenesis in animals“. Biology Open. 4 (11): 1583–1594. doi:10.1242/bio.014241. PMC 4728364. PMID 26519519.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.