Fara í innihald

Microcachrys

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Gagnviðarætt (Podocarpaceae)
Ættkvísl: Microcachrys
Hook.f.[2]
Tegund:
M. tetragona

Tvínefni
Microcachrys tetragona
(Hooker) Hook.f.
Samheiti

Dacrydium tetragonum (Hook.) Parl.
Athrotaxis tetragona Hook.

Microcachrys tetragona[3] er tegund af barrtrjám í gagnviðarætt[4] sem vex á fjöllum Tasmaníu í Ástralíu.[5] Hún er eina tegund sinnar ættkvíslar.[6] Þetta er lágur runni, um 1m hár.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Farjon, A. (2013). Lagarostrobos franklinii. bls. e.T18153775A18153782. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T18153775A18153782.en. Sótt 13 mars 2021.
  2. Hook. f., 1845 In: London J. Bot. 4: 149.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11
  5. Microcachrys At: Podocarpaceae At: The Gymnosperm Database
  6. James E. Eckenwalder. 2009. Conifers of the World. Timber Press: Portland, OR, USA. ISBN 978-0-88192-974-4.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.