Sundacarpus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Gagnviðarætt (Podocarpaceae)
Ættkvísl: Sundacarpus
(J.Buchh. & E.G.Gray) C.N.Page
Tegund:
S. amarus

Tvínefni
Sundacarpus amarus
(Blume) C.N.Page[2]
Samheiti

Stachycarpus amarus (Blume) Gaussen
Prumnopitys amara (Blume) de Laub.
Podocarpus pedunculatus F.M. Bailey
Podocarpus eurhynchus Miq.
Podocarpus dulcamarus Seem.
Podocarpus amarus Blume
Nageia eurhyncha (Miq.) Kuntze
Nageia amara (Blume) F. Muell.

Sundacarpus amarus[3] er tegund af barrtrjám í gagnviðarætt[4] sem vex á Ástralíu og suðaustur Asíu (Indónesíu og Filippseyjum). Það er eina tegund sinnar ættkvíslar. Þetta er stórt tré, allt að 60m hátt.[5]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Farjon, A. (2013). Sundacarpus amarus. The IUCN Red List of Threatened Species. 2013: e.T42544A2986438. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42544A2986438.en. Sótt 14. desember 2017.
  2. Page, C. N. (1989). New and maintained genera in the conifer families Podocarpaceae and Pinaceae. Notes of the Royal Botanical Garden Edinburgh 45 (2): 377–395.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11
  5. Sundacarpus amarus at the Gymnosperm Database
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.