PlayStation
Útlit
(Endurbeint frá Playstation)
PlayStation er leikjatölva, gefin út af Sony, fyrir fimmtu kynslóðar leikjatölvur, fyrst kynnt af Sony Computer Entertainment á miðjum 10. áratugnum. Upprunalega PlayStation var fyrsta af mörgum tölvum í PlayStation línunni með leikjatölvum og handleikjatölvum sem eru meðal annars PSone (minni útgáfa af upprunalegu vélinni), Pocket Station, PlayStation 2, minni útgáfan af PS2, PlayStation Portable, PSX (aðeins fyrir Japan) og PlayStation 3. Í mars 2005 hafði PlayStation/PSone sent yfir 100.49 milljón eintök um heim allann og varð fyrsta leikjatölvan frá upphafi til að ná 100 milljóna markinu.