Fara í innihald

PocketStation

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pocket Station)
Hvít PocketStation

PocketStation er handhæg leikjatölva frá Sony. Hún var aðeins gefin út í Japan, þann 23. desember 1998 með LCD skjá, hljóði, klukku og innrauðan (infrared) tengimöguleika. Hún virkar einnig sem venjulegt PlayStation minniskort

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.