Borgaraflokkurinn (Pólland)
Borgaraflokkurinn Platforma Obywatelska | |
---|---|
Formaður | Donald Tusk |
Aðalritari | Marcin Kierwiński |
Þingflokksformaður | Borys Budka |
Stofnár | 2001 |
Stofnendur | Andrzej Olechowski, Maciej Płażyński og Donald Tusk |
Höfuðstöðvar | ul. Władysława Andersa 21 00-159 Varsjá, Póllandi |
Einkennislitur | Dökkblár Appelsínugulur |
Sæti á neðri þingdeild | |
Sæti á efri þingdeild | |
Sæti á Evrópuþinginu | |
Vefsíða | platforma.org |
Borgaraflokkurinn (Platforma Obywatelska, skammstöfun PO) er frjálslynd-íhaldssamur, kristinn lýðveldisflokkur í Póllandi. Hann hefur verið einn af stærstum flokkum í pólsku stjórnarandstöðunni frá árinu 2001. Leiðtogi flokksins er Donald Tusk og Bronisław Komorowski var forseti Pollands frá 2010 til 2015. Borgaraflokkurinn var stærsti flokkurinn í pólska þinginu til þingkosninganna 2015, þar sem hægriflokkurinn Lög og réttlæti vann flest sæti. Borgaraflokkurinn er meðlimur í Evrópska þjóðarflokknum.
Flokkurinn var stofnaður árið 2001 af Andrzej Olechowski, Maciej Płażyński og Donald Tusk. Í þingkosningunum 2001 var Borgaraflokkurinn stærsti andstöðuflokkurinn, á eftir stjórnarflokknum Lýðræðislega vinstribandalagið (Sojusz Lewicy Demokratycznej). Borgaraflokkurinn var aftur næststærsti flokkurinn í þingkosningunum 2005 en í þetta skiptið voru Lög og réttlæti sigurvegarar. Árið 2007 uku vinsældir Borgaraflokksins og flokkurinn gekk í samsteypustjórn með Pólska alþýðuflokknum.
Síðan 2019 hefur PO verið kjarninn í Borgarabandalaginu (Koalicja Obywatelska, skammstöfun KO), sem síðan 2023 hefur verið sterkasta myndun ríkjandi bandalags, sem stofnaði ríkisstjórn Donald Tusk ásamt Þriðju leiðinni (bandalagi myndað af Polska 2050 og PSL) og Nowa Lewica.
Kjörfylgi
[breyta | breyta frumkóða]Þingkosningar | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|
Kosningar | Neðri þingdeild (Sejm) | Efri þingdeild (Senat) | Ríkisstjórn | |||
Atkvæði | % atkvæða | Sæti | Þingsæti | Þingsæti | ||
2001 | 1.651.099 | 12,68 | 2. | 65 | - | Stjórnarandstaðan |
2005 | 2.849.259 | 24,14 | 2. | 133 | 34 | Stjórnarandstaðan |
2007 | 6.701.010 | 41,51 | 1. | 209 | 60 | Samsteypustjórn |
2011 | 5.629.773 | 29,89 | 1. | 207 | 63 | Samsteypustjórn |
2015 | 3.661.474 | 37,58 | 2. | 138 | 34 | Stjórnarandstaðan |
2019 | Samfylking með Nowoczesna, iPL og Zieloni | 111 | 40 | Stjórnarandstaðan | ||
2023 | 126 | 36 | Samsteypustjórn |
Sveitarstjórnarkosningar | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|
Kosningar | Svæðisráð | Sýslunefndir | Sveitarstjórnir | Borgarforsetar, borgarstjórar,
bæjarstjórar | ||
% atkvæða | Fulltrúar | % atkvæða | Fulltrúar | Fulltrúar | Fulltrúar | |
2002 | Samsteypustjórn með PiS | 48 | ? | 48 | 160 | ? |
2006 | 27,18 | 186 | 19,76 | 779 | 1784 | 46 |
2010 | 30,89 | 222 | 20,91 | 1315 | 2719 | ? |
2014 | 26,29 | 179 | 12,32 | 758 | 1264 | 54 |
2018 | Samfylking með Nowoczesna, iPL og Zieloni | 154 | Samfylking með Nowoczesna, iPL og Zieloni | ? | ? | 31 |
2024 | 210 | 1056 | 1649 | 49 |
Kosningar til Evrópuþingsins | ||||
---|---|---|---|---|
Kosningar | Atkvæði | % atkvæða | Sæti | Þingsæti |
2004 | 1.467.775 | 24,10 | 1. | 15 |
2009 | 3.271.852 | 44,43 | 1. | 25 |
2014 | 2.271.215 | 32,13 | 1. | 19 |
2019 | Samfylking með PSL, SLD, | 14 | ||
2024 | 4.359.443 | 37,06 | 1. | 21 |