Fara í innihald

Taívanfura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pinus taiwanensis)
Taívanfura

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
sect. Pinus
subsection Pinus
Tegund:
P. taiwanensis

Tvínefni
Pinus taiwanensis
Hayata
Grænt er Pinus taiwanensis, rautt er Pinus luchuensis og grænir krossar Pinus hwangshanensis.
Grænt er Pinus taiwanensis, rautt er Pinus luchuensis og grænir krossar Pinus hwangshanensis.
Samheiti

Pinus brevispica Hayata

Taivanfura (fræðiheiti: Pinus taiwanensis[2][3]) er barrtré af þallarætt. Tegundin er einlend í Taiwan. Hún er náskyld Pinus luchuensis í Japan og Pinus hwangshanensis í Kína, og stundum talin undirtegund þeirra fyrri.[4] Stundum er Pinus hwangshanensis frá Kína einnig skráð sem P. taiwanensis.[5]

Taivanfura verður stórt tré, með beinan stofn að 35 m langur og 80 sm í þvermál. Nálarnar eru tvær saman. Börkurinn er oft grábrúnn til dökkgrár. Könglarnir eru 6 - 7 sm langir. Hún er algeng tegund í meginfjallgarði Taívan í 750 til 3000m hæð, oft eina trjátegundin.[6]

Undirtegundir

[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[7]

  • P. t. fragilissima (Businsky) Farjon
  • P. t. taiwanensis

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Yang, Y.; Li, N. & Christian, T. (2013). Pinus taiwanensis. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42421A2979068. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42421A2979068.en. Sótt 15. janúar 2018.
  2. Grimshaw, J. & Bayton, R., 2009New trees (recent introductions to cultivation) Kew Publishing, Royal Botanic Gardens, Kew
  3. Hayata, 1911 In: J. Coll. Sci. Imp. Univ. Tokyo 30 (1): 307.
  4. Earle, Christopher J., ed. (2018). "Pinus taiwanensis". The Gymnosperm Database.
  5. Zhang, Liquan (1990), „Population structure and dynamics of Pinus taiwanensis Hayata at Songyang County, Zhejiang Province, China“, Vegetatio, 86 (2): 119–129, doi:10.1007/bf00031728, JSTOR 20038590
  6. Li, Hui-Lin; Keng, Hsuan (1994). „Pinaceae“. Í Huang, Tseng-chieng (ritstjóri). Flora of Taiwan. 1. árgangur (2nd. útgáfa). Taipei, Taiwan: Editorial Committee of the Flora of Taiwan, Second Edition. bls. 567–581. ISBN 957-9019-52-5. Afrit af upprunalegu geymt þann 4 júlí 2018. Sótt 8. september 2012.
  7. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Catalogue of Life. 2014.
  Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.