Pinus krempfii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Pinus krempfii
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Quinquefoliae subsect. Krempfianae
Tegund:
P. krempfii

Tvínefni
Pinus krempfii
Lecomte
Útbreiðsla Pinus krempfii
Útbreiðsla Pinus krempfii
Samheiti

Pinus krempfii var. poilanei Lecomte
Ducampopinus krempfii (Lecomte) A. Chev.

Pinus krempfii, er sjaldgæf tegund af furu, einlend í miðhálendi Víetnam í Da LatNha Trang svæðinu.[2] Hún er óvenjuleg að því leyti að hún hefur flatar nálar. Vegna þessa er hún sett í eigin undirættkvísl, Krempfianae.[3] Nálarnar eru tvær saman og 4 - 5 sm langar. Hún verður yfirleitt um 40 metra há.[4][5] Bolurinn er beinn, og getur náð 3 til 4 metra þvermáli, og myndar oft vængrót(?) (buttress root). Börkurinn er grábrúnn til grár, sléttur á ungum trjám og hrjúfur og hreistraður á stærri og eldri trjám, með óreglulegum flögum aðskildum með grunnum sprungum.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Thomas, P.; Nguyen, T.H.; Phan, K.L. & Nguyen, Q.H. (2013). Pinus krempfii. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T32804A2823769. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T32804A2823769.en. Sótt 10. nóvember 2017.
  2. Luu, Nguyen Duc To; Thomas, Philip Ian (2004). Conifers of Vietnam. bls. 45–47. ISBN 1-872291-64-3. Afrit from the original on 2007-05-19. Sótt 31. október 2018.
  3. Farjon, A. (2005). Pines. Brill. ISBN 90-04-13916-8.
  4. Aljos Farjon: A Handbook of the World's Conifers, Band 2, S. 695
  5. James E. Eckenwalder: Conifers of the World, S. 440
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist