Fara í innihald

Nha Trang

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir staðsetningu sveitarfélagsins (Khanh Hoa)
Kort sem sýnir staðsetningu sveitarfélagsins (Khanh Hoa)
Nha Trang
Nha Trang

Nha Trang er sveitarfélag í sýslunni Khanh Hoa í héraðinu Nam Trung Bo í Víetnam. Íbúar voru 392.224 árið 2011. Camranh-flugvöllur er tveimur kílómetrum fyrir norðan sveitarfélagið.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.