Pinus × rhaetica

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
sect. Pinus
subsection Pinus
Tegund:
P. × rhaetica

Tvínefni
Pinus × rhaetica
Brügger

Samheiti
  • Pinus × rhaetica nothosubsp. rhaetica
  • Pinus × christii (Brügger) Seiler
  • Pinus × heerii (Brügger) Seiler
  • Pinus × rhaetica nothovar. bolosii Rivas Mart., M.J.Costa & P.Soriano
  • Pinus × rhaetica nothovar. borgiae Rivas Mart., M.J.Costa & P.Soriano
  • Pinus × suevica Bertsch
  • Pinus sylvestris subsp. engadinensis (Heer) Asch. & Graebn.
Stærra tréð er blendingur, minna tréð er P. mugo. Foreldrar eru ætlaðir Pinus mugo (móðir) × P. sylvestris (faðir)
Foreldrar eru ætlaðir P. sylvestris (móðir) × P. mugo (faðir)

Pinus × rhaetica[2] er furublendingur sem vex í Evrópu þar sem móðurtegundirnar skógarfura og fjallafura vaxa í nágrenni við hvor aðra. Útlit er breytilegt og er á milli móðurtegundanna.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Farjon, Aljos (27. apríl 2010). A Handbook of the World's Conifers: Revised and Updated Edition. ISBN 9789047430629.
  2. Farjon, Aljos (27. apríl 2010). A Handbook of the World's Conifers: Revised and Updated Edition (enska). BRILL. ISBN 978-90-474-3062-9.