Phyllostachys virella
Phyllostachys virella 东阳青皮竹 | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||||
Phyllostachys virella |
Phyllostachys virella er harðgerður skriðull bambus með stöngla sem eru tiltölulega gildir miðað við hæð og með með daufri lykt sem minnir á sandalvið. [1]
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Þessi bambus getur orðið allt að 9 m hár með allt að 5 sm gilda stöngla. [2] Nýir stönglar eru grænir og fölna með aldrinum, liðirnir eru algrænir og verða síðar hvítleitir við þroska. [2] Áþekkt Phyllostachys atrovaginata, þá kemur ilmur sem líkist sandalviði þegar stönglarnir eru núnir. [1]
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Þessi bambus vex á heittempruðum til tempruðum svæðum og þolir lágan hita betur en flestar aðrar bambustegundir. [3] Náttúruleg útbreiðsla í Kína er í Zhejiang hérði. [2]
Nafn
[breyta | breyta frumkóða]Kínverska heitið útleggst "Grænhúðar Bambus" eða "Dongyang Grænhúðar Bambus" [4] , Dongyang er borg/hérað í miðju Zhejiang fylki.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 „New Garden Bamboos“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. september 2012. Sótt 30. apríl 2011.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 „Phyllostachys virella in Flora of China“. Sótt 30. apríl 2011.
- ↑ „hardiness ratings“. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. júní 2012. Sótt 30. apríl 2011.
- ↑ Umberto Quattrocchi (2006). CRC World Dictionary of Grasses. CRC. bls. 1719. ISBN 978-0-8493-1303-5.