Fara í innihald

Phyllostachys virella

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Phyllostachys virella
东阳青皮竹
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Bambusoideae
Yfirættflokkur: Bambusodae
Ættflokkur: Bambuseae
Undirættflokkur: Shibataeinae
Ættkvísl: Phyllostachys
Tegund:
Ph. virella

Tvínefni
Phyllostachys virella

Phyllostachys virella er harðgerður skriðull bambus með stöngla sem eru tiltölulega gildir miðað við hæð og með með daufri lykt sem minnir á sandalvið. [1]

Þessi bambus getur orðið allt að 9 m hár með allt að 5 sm gilda stöngla. [2] Nýir stönglar eru grænir og fölna með aldrinum, liðirnir eru algrænir og verða síðar hvítleitir við þroska. [2] Áþekkt Phyllostachys atrovaginata, þá kemur ilmur sem líkist sandalviði þegar stönglarnir eru núnir. [1]

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Þessi bambus vex á heittempruðum til tempruðum svæðum og þolir lágan hita betur en flestar aðrar bambustegundir. [3] Náttúruleg útbreiðsla í Kína er í Zhejiang hérði. [2]

Kínverska heitið útleggst "Grænhúðar Bambus" eða "Dongyang Grænhúðar Bambus" [4] , Dongyang er borg/hérað í miðju Zhejiang fylki.

  1. 1,0 1,1 „New Garden Bamboos“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. september 2012. Sótt 30. apríl 2011.
  2. 2,0 2,1 2,2 „Phyllostachys virella in Flora of China“. Sótt 30. apríl 2011.
  3. „hardiness ratings“. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. júní 2012. Sótt 30. apríl 2011.
  4. Umberto Quattrocchi (2006). CRC World Dictionary of Grasses. CRC. bls. 1719. ISBN 978-0-8493-1303-5.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.