Fara í innihald

Phyllostachys parvifolia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Phyllostachys parvifolia
安吉金竹

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Bambusoideae
Yfirættflokkur: Bambusodae
Ættflokkur: Bambuseae
Undirættflokkur: Shibataeinae
Ættkvísl: Phyllostachys
Tegund:
P. parvifolia

Tvínefni
Phyllostachys parvifolia

Phyllostachys parvifolia er skriðull bambus með gildum stönglum sem verða frekar háir miðað við flesta kuldaþolna bambusa. [1]

Mögulega risi , jafnvel á svölum svæðum, getur þessi bambus orðið 7 - 12m. hár eða jafnvel meira, með hámarks ummáli stöngla 10 sm. [1] [2] Nýir stönglar eru dökk grænir og lýsast með aldri, [1] með hvítan hring undir hverjum lið. [2] Greinarnar eru stuttar og blöðin eru smá fyrir bambus af ættkvíslinni Phyllostachys. [1] Blaðhlífar sprotanna eru fjólu-rauðar eða röndóttar í ljósum litum til gulhvítar í endann. [3] Eins og vatnsbambus (P. heteroclada), hefur hann loftæðar í rót og rótarstönglum sem gerir honum kleift að vaxa í vatnsmettuðum jarðvegi. [2]

Phyllostachys parvifolia
Phyllostachys parvifolia

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Þessi bambus vex á svæðum frá heittemprað belti til temprað belti og þolir vetrarhita niður að -21 til -26°C [2] verandi vetrarþolinn bambus. [4] Náttúruleg útbreiðsla í Kína er aðallega í Zhejiang héraði [1] þar sem hann er ræktaður. [3] Vegna erfiðleika í fjölgun er takmarkað framboð af honum. [1]

Fræðiheitið "parvifolia" þýðir "smáblöðóttur" á latínu. [5]


Tegundin er aðallega ræktuð vegna ætra sprotanna, meðan stönglarnir eru nýttir til smíða eins og annar bambus. [3] Harvested moderately early, the shoots are of excellent flavor. [2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 Paul Whittaker (2005). Hardy Bamboos: Taming the Dragon. Timber Press, Inc. bls. 167. ISBN 978-0-88192-685-9.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 „Phyllostachys parvifolia“. Sótt 2. júlí 2009.
  3. 3,0 3,1 3,2 „Phyllostachys parvifolia in Flora of China“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. október 2012. Sótt 2. júlí 2009.
  4. „hardiness ratings“. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. júní 2012. Sótt 2. júlí 2009.
  5. Umberto Quattrocchi (2006). CRC World Dictionary of Grasses. CRC. bls. 1716. ISBN 978-0-8493-1303-5.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.