Phyllostachys bissetii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Phyllostachys bissetii

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Bambusoideae
Yfirættflokkur: Bambusodae
Ættflokkur: Bambuseae
Undirættflokkur: Shibataeinae
Ættkvísl: Phyllostachys
Tegund:
Ph. bissetii

Tvínefni
Phyllostachys bissetii
McClure

Phyllostachys bissetii[1][2] er bambustegund sem var lýst af Mcclure.[3] Hann verður um 5 til 12 m. hár (yfirleitt aðeins 6m) og er talinn með þeim harðgerustu í ættkvíslinni.[4][5] Ættaður frá Kína (Sichuan og Zhejiang).[6] Nýir sprotar eru ætir hráir.

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  1. McClure, 1956 In: J. Arnold Arbor. 37: 180
  2. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Ted Jordan Meredith (2009). Pocket Guide To Bamboos. Timber Press. bls. 121-123. ISBN 978--0-88192-936-2.
  5. Kew: GrassBase
  6. Phyllostachys bissetii - 蓉城竹 Geymt 6 desember 2021 í Wayback Machine í Flora of China
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.