Philipskúrfan
Jump to navigation
Jump to search
Philipskúrfan er hugtak í hagfræði um samband atvinnuleysis og verðbólgu. Í stuttu máli mætti segja að hægt sé að lesa út úr henni að það kosti aukna verðbólgu þegar atvinnuleysi minnkar. Philipskúrfan er kennd við Nýsjálendinginn William Phillips sem setti hana fram árið 1958.