Fara í innihald

Perseifur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Perseas)
Perseifur með höfuð Medúsu (1801) eftir Antonio Canova

Perseifur (forngríska: Περσεύς; líka Περσέως Perseós og Περσέας Perseas) var goðsögulegur stofnandi borgríkisins Mýkenu í Grikklandi hinu forna og veldis Perseifsniðja þar. Hann var sonur Danáu, dóttur Akrisíosar konungs í Argos. Hann giftist prinsessunni Andrómedu. Perseifur var hetjan sem drap Medúsu, en úr blóði Medúsu varð til vængjaði hesturinn Pegasos.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.