Fara í innihald

Peronospora paula

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Peronospora paula
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Litsvipuþörungar (Chromalveolata)
Fylking: Missvipuþörungar (Heterokontophyta)
Flokkur: Eggsveppir (Oomycetes)
Ættbálkur: Blaðmyglubálkur (Peronosporales)
Ætt: Blaðmygluætt (Peronosporaceae)
Ættkvísl: Blaðmyglur (Peronospora)
Tegund:
Peronospora paula

A. Gustavsson, 1959[1]

Peronospora paula er sjúkdómsvaldandi sveppur af blaðmygluætt sem sýkir vegarfa um allt land.[2] P. paula finnst einnig á Bretlandi, Þýskalandi og Finnlandi.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Kirk P.M. (2019). Species Fungorum (útg. Okt 2017). Í: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 29. janúar 2019 (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., ritstj.). Species 2000: Naturalis, Leiden, Hollandi. ISSN 2405-8858.
  2. Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.