Blaðmyglur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blaðmyglur
Teikning af sníkjusveppnum Peronospora parasitica sem finnst á jurtum af krossblómaætt á Íslandi, einkum á hjartaarfa. Gróhirsluberinn vex út um loftaugu hýsilsins.
Teikning af sníkjusveppnum Peronospora parasitica sem finnst á jurtum af krossblómaætt á Íslandi, einkum á hjartaarfa. Gróhirsluberinn vex út um loftaugu hýsilsins.
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Litsvipuþörungar (Chromalveolata)
Fylking: Missvipuþörungar (Heterokontophyta)
Flokkur: Eggsveppir (Oomycetes)
Ættbálkur: Blaðmyglubálkur (Peronosporales)
Ætt: Blaðmygluætt (Peronosporaceae)
Ættkvísl: Blaðmyglur (Peronospora)
Corda[1]
Tegundir

sjá texta.

Blaðmyglur[2] (fræðiheiti: Peronospora) er ættkvísl af sjúkdómsvaldandi eggsveppum sem síkja blómplöntur. Að minnsta kosti 17 tegundir blaðmyglna lifa á Íslandi.[1]

Tegundir á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

Tegundir blaðmyglu sem fundnar eru á Íslandi.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  2. 2,0 2,1 2,2 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.