Paul Scott

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Paul Mark Scott (25. mars 19201. mars 1978) var breskur rithöfundur, leikskáld og ljóðskáld, best þekktur fyrir fjórleik sinn The Raj Quartet. Hann vann Booker-verðalunin árið 1977 fyrir skáldsögu sína Staying On.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.