Paul McShane

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Paul McShane árið 2014

Paul McShane er írskur knattspyrnumaður af skoskum ættum. Hann hefur leikið fyrir yngri flokka Glasgow Rangers og með skoskum neðri deildar félögum. Á Íslandi hefur hann spilað með Fram, Keflavik ÍF og UMF Grindavík.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.