Fara í innihald

Paul Horwich

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Paul Horwich
Persónulegar upplýsingar
Fæddur1947
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Skóli/hefðRökgreiningarheimspeki
Helstu ritverkTruth; Meaning
Helstu kenningarTruth; Meaning
Helstu viðfangsefniMálspeki, frumspeki

Paul Horwich (f. 1947) er breskur heimspekingur og prófessor við New York University. Horwich hefur einkum fengist við málspeki og frumspeki, sannleika og merkingu. Horwich lauk doktorsprófi frá Cornell-háskóla þar sem hann naut leiðsagnar Arthurs Fine. Hann kenndi áður við MIT, University College London og CUNY Graduate Center.

Horwich er málsvari naumhyggju um sannleikann og notkunarhyggju um merkingu.

  • Asymmetries in Time: Problems in the Philosophy of Science (1987)
  • Truth (1990)
  • Meaning (1998)
  • From a Deflationary Point of View (2005)
  • Reflections on Meaning (2005)
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.