Paradísartré

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Paradísartré
40 ára gamalt paradísartré
40 ára gamalt paradísartré
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
Ættbálkur: Saxifragales
Ætt: Crassulaceae
Ættkvísl: Eilífðarlauf (Crassula)
Tegund:
C. ovata

Tvínefni
Crassula ovata
(Miller) Druce (1917)
Samheiti
  • Cotyledon lutea Lam. nom. illeg.
  • Cotyledon ovata Mill.
  • Crassula argentea Thunb.
  • Crassula articulata Zuccagni
  • Crassula nitida Schönland
  • Crassula obliqua Aiton
  • Crassula portulacea Lam.

Paradísartré (fræðiheiti: Crassula ovata) er þykkblöðungur í ættkvísl eilífðarlaufa. Það er upprunið á gresjum Suður-Afríku og þrífst vel í sendnum jarðvegi og þurru lofti. Paradísartré er vinsæl inniplanta.[1]

Paradísartré getur blómstrað ef það helst þurrt á svölum stað. Paradísartrjám má fjölga auðveldlega með blað- eða toppgræðingum.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Maja-Lisa Furusjö (1986). Plöntur með þykk blöð. Bókaútgáfan Vaka. bls. 13.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.