Pál Erdős

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Pál Erdős, (26. mars 191320. september 1996) var sérvitur ungverskur stærðfræðingur. Eftir hann liggja um 1.500 fræðirit, aðeins Euler gaf út fleiri.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.