Fara í innihald

Ottawa-fljót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.
Fljótið við borgirnar Ottawa og Gatineau.

Ottawa-fjót (franska: Rivière des Outaouais, algonkínska: Kitchissippi) er fljót í kanadísku fylkjunum Ontario og Quebec og myndar mörk þeirra. Það er lengsta fljót Quebec, 1.271 km, og stærsta þverá St. Lawrence-fljóts.