Fara í innihald

Lexicon Islandicum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lexicon Islandicum
HöfundurGuðmundur Andrésson
LandÍsland
TungumálLatína, íslenska
Útgáfudagur
1683

Orðabók Guðmundar Andréssonar eða Lexicon Islandicum (latína: „íslensk orðabók“) er íslensk orðabók með latneskum skýringum sem rituð var árin 1650-1654 af Guðmundi Andréssyni. Orðabókin sjálf var gefin út í Kaupmannahöfn árið 1683.

  Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.