Fara í innihald

Ophiocordyceps sinensis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ophiocordyceps sinensis
Ophiocordyceps sinensis (til vinstri) vex út úr höfði á dauðri lirfu
Ophiocordyceps sinensis (til vinstri) vex út úr höfði á dauðri lirfu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Sordariomycetes
Ættbálkur: Hypocreales
Ætt: Ophiocordycipitaceae
Ættkvísl: Ophiocordyceps
Tegund:
O. sinensis

Tvínefni
Ophiocordyceps sinensis
(Berk.) G.H.Sung, J.M.Sung, Hywel-Jones & Spatafora (2007)
Samheiti

Sphaeria sinensis Berk. (1843)
Cordyceps sinensis (Berk.) Sacc. (1878)

Ophiocordyceps sinensis er sveppur sem lifir sníkjulífi á lirfu mölfiðrilda og framleiðir svepp sem er eftirsóttur og verðmætur í jurtalækningum. Sveppurinn vex upp inni í lifandi lirfu og drepur hana og hún verður að múmíu og stöngullaga sveppurinn kemur úr líkamsleifum lirfunnar. Sveppurinn vex eingöngu á afmörkuðum svæðum í Himalajafjöllum og á Tíbetsku hásléttunni. Sala á þessum svepp er stór hluti af tekjum íbúa í fjallahéruðum Tíbets.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.