Ophiocordyceps sinensis
Ophiocordyceps sinensis | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Ophiocordyceps sinensis (til vinstri) vex út úr höfði á dauðri lirfu
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Ophiocordyceps sinensis (Berk.) G.H.Sung, J.M.Sung, Hywel-Jones & Spatafora (2007) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Sphaeria sinensis Berk. (1843) |
Ophiocordyceps sinensis er sveppur sem lifir sníkjulífi á lirfu mölfiðrilda og framleiðir svepp sem er eftirsóttur og verðmætur í jurtalækningum. Sveppurinn vex upp inni í lifandi lirfu og drepur hana og hún verður að múmíu og stöngullaga sveppurinn kemur úr líkamsleifum lirfunnar. Sveppurinn vex eingöngu á afmörkuðum svæðum í Himalajafjöllum og á Tíbetsku hásléttunni. Sala á þessum svepp er stór hluti af tekjum íbúa í fjallahéruðum Tíbets.