Ponteskingar
Útlit
(Endurbeint frá Sordariomycetes)
Ponteskingar | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|
Korndrjóli er meðal þeirra ponteskinga sem finnast á Íslandi. Hér sést hann vaxa út úr melgresisaxi.
| ||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||
| ||||||
Undirflokkar og ættbálkar[heimild vantar] | ||||||
Ponteskingar[1] (fræðiheiti: Sordariomycetes), pontusveppir[1] eða skjóðusveppir[2] er flokkur sveppa sem tilheyra askveppum. Til pontusveppa teljast 28 ættbálkar, 90 ættir og 1344 ættkvíslir. Fjöldi pontusveppa finnst á Íslandi.
Ponteskingar á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Hypocreomycetidae - Trjábeðjuundirflokkur
- Halosphaeriales - Saltagnarbálkur
- Halosphaeriaceae - Saltagnarætt, fimm ættkvíslir með 15 tegundum[2]
- Hypocreales - Trjábeðjubálkur
- Bionectriaceae - Tvær ættkvíslir með fjórum tegundum[2]
- Clavicipitaceae - Grasdrjólaætt, þrjár ættkvíslir með fjórum tegundum[2]
- Hypocreaceae - Trjábeðjuætt, tvær ættkvíslir með fjórum tegundum[2]
- Nectriaceae - Vörtuætt, tvær ættkvíslir með 15 tegundum[2]
- Microascales - Smáeskingsbálkur
- Microascaceae - Smáeskingsætt, tvær ættkvíslir með tveimur tegundum[2]
Sordariomycetidae - Taðnebbuundirflokkur
- Diaporthales - Skufsubálkur
- Melanconidaceae - þrjár ættkvíslir með þremur tegundum[2]
- Valsaceae - 16 ættkvíslir með 26 tegundum[2]
- Sordariales - Taðnebbubálkur
- Chaetomiaceae - Strýnebbuætt, átta tegundir[2]
- Chaetosphaeriaceae - ein ættkvísl með þremur tegundum[2]
- Coniochaetaceae - Hárnebbuætt - ein ættkvísl með sjö tegundum[2]
- Lasisphaeriaceae - Gránebbuætt - fimm ættkvíslir með 13 tegundum[2]
- Nitschkiaceae - fimm ættkvíslir með fimm tegundum[2]
- Sordariaceae - tvær ættkvíslir með sjö tegundir[2]
Xylariomycetidae - Trjákylfuundirflokkur
- Xylariales - Trjákylfubálkur
- Amphisphaeriaceae - tvær ættkvíslir með tveimur tegundum[2]
- Clypeosphaeriaceae - þrjár ættkvíslir með fjórum tegundum[2]
- Diatrypaceae - Barkhrúguætt, þrjár ættkvíslir með sex tegundum[2]
- Hyponectriaceae - fjórar ættkvíslir með sex tegundum[2]
- Xylariaceae - Trjákylfuætt, fjórar ættkvíslir með fimm tegundum[2]
Ættbálkar með óljósa flokkun (Incertae sedis)
- Calosphaeriales - Fagurtrýnubálkur
- Calosphaeriacae - Fagurtrýnuætt, ein ættkvísl með tveimur tegundum[2]
- Lulworthiales
- Lulworthiaceae - ein ættkvísl með einni tegund[2]
- Phyllachorales - Blaðklessubálkur
- Phyllachoraceae - Blaðklessuætt, sjö ættkvíslir með níu tegundum[2]
Ættir með óljósa flokkun (Incertae sedis)
- Apiosporaceae - ein ættkvísl með einni tegund[2]
Ættkvíslir með óljósa flokkun (Incertae sedis)
- Fjórar ættkvíslir með fjórum tegundum[2]
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
- ↑ 2,00 2,01 2,02 2,03 2,04 2,05 2,06 2,07 2,08 2,09 2,10 2,11 2,12 2,13 2,14 2,15 2,16 2,17 2,18 2,19 2,20 2,21 2,22 2,23 2,24 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ponteskingar.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sordariomycetes.