Notting Hill (kvikmynd)
Jump to navigation
Jump to search
Land | ![]() ![]() |
---|---|
Frumsýning | ![]() ![]() |
Tungumál | enska |
Lengd | 124 mín. |
Leikstjóri | Roger Michell |
Handritshöfundur | Richard Curtis |
Framleiðandi | Duncan Kenworthy |
Leikarar | |
Tónlist | Trevor Jones |
Kvikmyndagerð | Michael Coulter |
Klipping | Nick Moore |
Dreifingaraðili | Universal Pictures |
Ráðstöfunarfé | US$ 43 milljónir |
Heildartekjur | US$364 miljónur |
Síða á IMDb |
Notting Hill er rómantísk gamanmynd sem kom út árið 1999 og á sér stað í Notting Hill í London. Handrit var skrifað af Richard Curtis, sem skrifaði líka Four Weddings and a Funeral. Framleiðandi var Duncan Kenworthy og leikstjóri var Roger Michell. Aðalleikarar í myndinni eru Hugh Grant, Julia Roberts, Rhys Ifans, Emma Chambers, Tim McInnerny, Gina McKee og Hugh Bonneville.
Notting Hill var mjög vel heppnuð og fékk BAFTA verðlaun og var útnefnd í tveimur öðrum flokkum. Myndin vann nokkur önnur verðlaun, meðal annars British Comedy Award og Brit Award fyrir hljóðrásina.