Fara í innihald

Hugh Grant

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hugh Grant
Hugh Grant árið 2011
Hugh Grant árið 2011
Upplýsingar
FæddurHugh John Mungo Grant
9. september 1960 (1960-09-09) (64 ára)
Helstu hlutverk
William "Will" Thacker Í Notting Hill
Charles Í Four Weddings and a Funeral

Hugh John Mungo Grant (fæddur 9. september 1960) er breskur leikari.

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.