Fara í innihald

Pat Morita

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Noriyuki Morita)
Pat Morita
Pat Morita í 1971
Upplýsingar
FæddurNoriyuki Morita
28. júní 1932(1932-06-28)
Isleton
Dáinn24. nóvember 2005 (73 ára)
Las Vegas
ÞjóðerniBandarískur
StörfLeikari
Ár virkur1967–2005
Helstu hlutverk
Miyagi í Karate Kid

Pat Morita (fæddur 28. júní 1932 í Isleton, Kaliforníu, 24. nóvember 2005 í Las Vegas, Nevada), fæddur Noriyuki Morita, var bandarískur grínisti og leikari af japönskum ættum.

Hann lék í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda. Hann hlaut alþjóðlega frægð fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Karate Kid og var einnig tilnefndur til Óskarsverðlaunanna 1984 sem besti leikari í aukahlutverki.

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.