Noctua pronuba

From Wikipedia
Jump to navigation Jump to search
Gulygla
Noctua pronuba
Noctua pronuba
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Noctuidae
Ættkvísl: Noctua
Tegund:
N. pronuba

Tvínefni
Noctua pronuba
(Linnaeus, 1758)
Samheiti
  • Phalaena (Noctua) pronuba Linnaeus, 1758
  • Noctua connuba Hübner, [1822]
  • Triphaena innuba Treitschke, 1825
  • Triphaena pronuba var. hoegei Herrich-Schäffer, 1861
  • Agrotis pronuba var. nigra Krausse, 1912
  • Rhyacia pronuba f. decolorata Turati, 1923

Gulygla er með 48-60 mm. vænghaf. Hún er útbreidd í allri Evrópu nema lengst í norðri.[1] Hún finnst á láglendi víða um Ísland nema vestfjörðum.[2]

Tilvísanir[edit | edit source]

  1. Lilla fälthandboken - Fjärilar. 2011. bls. 171. ISBN 978-91-1-303684-7.
  2. http://www.ni.is/taxon/noctua-pronuba