Fara í innihald

Nimzóindversk vörn, Rubenstein, Ólafssonar afbrigði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
abcdefgh
8
a8 svartur hrókur
b8 svartur riddari
c8 svört drottning
f8 svartur hrókur
g8 svartur konungur
a7 svart peð
b7 svartur biskup
f7 svart peð
g7 svart peð
h7 svart peð
b6 svart peð
e6 svart peð
f6 svartur riddari
c5 svart peð
b4 svartur biskup
c4 hvítur biskup
d4 hvítt peð
c3 hvítur riddari
e3 hvítt peð
f3 hvítur riddari
a2 hvítt peð
b2 hvítt peð
e2 hvít drottning
f2 hvítt peð
g2 hvítt peð
h2 hvítt peð
a1 hvítur hrókur
c1 hvítur biskup
d1 hvítur hrókur
g1 hvítur konungur
8
77
66
55
44
33
22
11
abcdefgh
Ólafssonar afbrigðið

Ólafssonar afbrigðið (enska: Olafsson variation) af Rubenstein afbrigði Nimzóindverskrar varnar kemur upp eftir leikina:

1.d4 Rf6
2.c4 e6
3.Rc3 Bb4
4.e3 O-O
5.Bd3 d5
6.Rf3 c5
7.O-O dxc4
8.Bxc4 b6
9.De2 Bb7
10.Hd1 Dc8
abcdefgh
8
a8 svartur hrókur
b8 svört drottning
f8 svartur hrókur
g8 svartur konungur
a7 svart peð
b7 svartur biskup
e7 svartur biskup
f7 svart peð
g7 svart peð
h7 svart peð
b6 svart peð
c6 svartur riddari
e6 svart peð
f6 svartur riddari
c4 hvítur biskup
a3 hvítt peð
c3 hvítur riddari
e3 hvítt peð
f3 hvítur riddari
b2 hvítt peð
d2 hvítur biskup
e2 hvít drottning
f2 hvítt peð
g2 hvítt peð
h2 hvítt peð
a1 hvítur hrókur
d1 hvítur hrókur
g1 hvítur konungur
8
77
66
55
44
33
22
11
abcdefgh
Lokastaðan í skákinni Donner - Ólafsson

Afbrigðið er nefnt eftir Friðriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara íslendinga í skák.

Ólafssonar afbrigðið var fyrst teflt árið 1957 í skákinni Donner - Ólafsson sem fram fór í Wageningen í Hollandi og endaði hún með jafntefli eftir leikina: 11.Bd2 cxd4 12.Rxd4 Rc6 13.Rf3 Db8 14.a3 Be7.

Friðrik tefldi afbrigðið alls fjórum sinnum og vann hann þrjár skákir og gerði jafntefli í þeirri fyrstu. Skákirnar sem hann var eru:

Cuellar-Gacharna - Ólafsson, Stokkhólmi, 1962 [1]
Najdorf - Ólafsson, Bandaríkjunum, 1963 [2]
Gligoric - Ólafsson, Reykjavík, 1995 [3]
  1. http://www.chessgames.com/perl/chessgame?gid=1157340
  2. http://www.chessgames.com/perl/chessgame?gid=1101595
  3. http://www.chessgames.com/perl/chessgame?gid=1292278