Skákbyrjun
Jump to navigation
Jump to search
Skákbyrjun kallast nokkrir fyrstu leikir í skák. Skákmeistarar tefla oftast þekktar skábyrjanir og teflist þá skákin gjarnan samkvæmt ákveðinni leikjaröð í 10 til 20 leiki. Skákbyrjanair hafa marga undirflokka.
Algengustu skákbyrjanir[breyta | breyta frumkóða]
- Aljekínsvörn
- Caro-Kann vörn
- Drottningarbragð
- Enskur leikur
- Fjögurra riddara tafl
- Franskur leikur (Frönsk vörn)
- Hollensk vörn
- Indversk vörn
- Ítalskur leikur
- Kóngsbragð
- Norræn vörn
- Philidor-vörn
- Pirc-vörn
- Réti byrjun
- Rússnesk vörn (Petrovsvörn)
- Sikileyjarvörn
- Skoski leikurinn
- Spænskur leikur
- Tveggja riddara tafl
Byrjanir kallast varnir, þegar svartur leikur þeim.