News Corporation

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

News Corporation (oftast News Corp) (NYSENWS, NYSENWSA, ASX: NEWS, LSENCRA) er stærsta fjölmiðlafyrirtæki í heimi eftir markaðsvirði. Framkvæmdastjórinn fyrirtækis er Rupert Murdoch og er forstjórinn Peter Chernin. News Corporation er opinbert fyrirtæki á verðbréfaþing í New York, á Australian Securities Exchange og á verðbréfaþing í London. Í byrjún var fyrirtækið gerð að hlutafélagi í Ástraliu en var gerð að hlutafélagi aftur árið 2004 í Delaware. Höfuðstöðvar fyrirtækis eru í Rockerfeller Center á Sjötti breiðstræti í New York.

Árið 2007 var tekjur US$28,655 billjónir.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]