Fara í innihald

Nevadalúpína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Rosidae
(óraðað) Eurosids I
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Genisteae
Undirættflokkur: Lupininae
Ættkvísl: Úlfabaunir (Lupinus)
Tegund:
L. nevadensis

Tvínefni
Lupinus nevadensis
A.Heller

Nevadalúpína (fræðiheiti: Lupinus nevadensis[1]) er 10 til 40 sentimetra há fjölær jurt af ertublómaætt. Hún er ættuð frá Nevada í Bandaríkjunum.

Í samvinnu við Rhizobium-gerla getur lúpínan unnið köfnunarefni úr andrúmsloftinu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 11475565. Sótt 11. nóvember 2019.