Nes (sveit í Hornafirði)
Útlit
Nes eru sveit í Hornafirði og takmarkast að austan af fjallgarði, en handan hans er sveitin Lón. Vesturmörk Nesja eru Hornafjarðarfljót, og vestan þeirra er sveitin Mýrar. Nesjasveit myndaði um árabil svokallaðan Nesjahrepp, sem lagður var niður með sameiningu við Höfn í Hornafirði og Mýrahrepps í Hornafjarðarbær.
Prestsetur var löngum á bænum Bjarnanesi, og þar er enn sóknarkirkja. Annexía var í Hoffelli en lögð niður 1894. Á fyrri öldum voru hálfkirkjur á Horni, á Setbergi og í Árnanesi.
Jarðir í sveitinni
[breyta | breyta frumkóða]Útnes
[breyta | breyta frumkóða]- Hafnarnes (úr jörðinni byggðist kauptúnið Höfn).
- Horn.
- Þinganes.
- Dynjandi.
- Hagi.
- Grænahraun.
- Sauðanes.
- Dilksnes.
- Kemba.
- Hjarðarnes.
- Hólar.
- Ártún.
- Árnanes.
- Borgum.
- Lækjarnes.
- Akurnes.
- Seljavellir.
- Dýhóll.
Bjarnaneshverfi
[breyta | breyta frumkóða]- Borgir.
- Meðalfell.
- Fornustekkar (Skerhóll).
- Austurhóll.
- Grund (Suðurhóll).
- Brekkubær (Brattagerði og Annargarður).
- Bjarnanes.
- Taðhóll.
- Háhóll.
- Ás.
- Miðsker.
- Stapi.
Innbyggð
[breyta | breyta frumkóða]- Stórulág.
- Lindarbakki.
- Krossbær.
- Krossbæjargerði.
- Setberg.
- Hoffell.
- Miðfell.
- Svínafell.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Bjarni Bjarnason: „Nes”, Byggðasaga Austur-Skaftafellssýslu I, Reykjavík 1971.