Síður fyrir útskráða notendur Læra meira
Praia (portúgalska fyrir strönd) er höfuðborg Grænhöfðaeyja. Íbúafjöldi var um 155.000 árið 2017.