Fara í innihald

Náhönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Náhönd
Náhönd
Náhönd
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Holdýr (Cnidaria)
Flokkur: Kóraldýr (Anthozoa)
Ættbálkur: Leðurkóralar (Alcyonacea)
Ætt: Alcyoniidae
Ættkvísl: Alcyonium
Tegund:
Náhönd (A. digitatum)

Náhönd (fræðiheiti: Alcyonium digitatum) er tegund af mjúku kóraldýri af ættbálki leðurkóralla. Náhönd er algeng við Ísland.

Náhönd er algeng á grunnsævi við Ísland, sérstaklega á klapparbotnum og hraunum þar sem straumur er mikill. Slík svæði eru til dæmis víða um Faxaflóa. Hún lifir yfirleitt á grunnum svæðum ofan 50 metra dýpis.[1] Náhönd er einnig algeng við Surtsey þar sem hún var fyrst skráð fundin árið 1969,[2] aðeins tveimur árum eftir að Surtseyjargosi lauk.

Náhönd er síari sem lifir á smásæjum við sjávarbotninn, til dæmis á krabbaflóm.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Jörundur Svavarsson & Pálmi Dungal (2008). Leyndardómar sjávarins við Ísland. Bókaútgáfan Glóð. ISBN: 978-9979-70-320-4
  2. Aðalsteinn Sigurðsson (1999). Botndýr við Surtsey. Náttúrufræðingurinn 68(3-4), 201-207.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.