Síari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Síari er sjávardýr (aðallega sælindýr) sem sía smáar lífverur og lífrænar agnir úr sjónum með útlimum (fótum), sem alsettir eru fínum hárum. Dæmi um síara eru hinar ýmsu skeljar og hrúðurkarlar.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.