Kórall
Útlit
(Endurbeint frá Kóraldýr)
Kórall | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|
Diploria labyrinthiformis
| ||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||
| ||||||
Undirflokkar | ||||||
Kórall eru sjávardýr af flokki kóraldýra (fræðiheiti: Anthozoa) sem einnig inniheldur sæfjöður og aðrar tegundir holdýra. Kóralar mynda gjarnan stór sambýli og hópurinn inniheldur meðal annars steinkórala sem byggja stærstu kóralrifin.