My Dying Bride
Útlit
My Dying Bride er ensk doom metal-hljómsveit sem stofnuð var árið 1990 í Bradford. Ásamt löndum sínum í Anathema og Paradise Lost var hljómsveitin frumkvöðull í death-doom, dómsdagsmálmi sem blandaði dauðarokki í tónlistina og einnig í gotnesku þungarokki. Hljómsveitin notast stundum við fiðluleik í tónlist sinni.
Sveitin tók sér hlé eftir vorið 2024 eftir útgáfu plötunnar A Mortal Binding, vegna ósættis innan hennar. Hún tilkynnti að söngvarinn Mikko Kotamäki úr finnsku sveitinni Swallow the Sun myndi fara á tónleikaferðalag með MDB sumarið 2025. [1]
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Aaron Stainthorpe – söngur (1990-)
- Andrew Craighan – gítar (1990-)
- Lena Abé – bassi (2007-)
- Shaun MacGowan – fiðla, hljómborð (2009-)
- Neil Blanchett – gítar (2019-)
- Dan Mullins - trommur (2007–2017, 2022- )
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- As the Flower Withers (1992)
- Turn Loose the Swans (1993)
- The Angel and the Dark River (1995)
- Like Gods of the Sun (1996)
- 34.788%...Complete (1998)
- The Light at the End of the World (1999)
- The Dreadful Hours (2001)
- Songs of Darkness, Words of Light (2004)
- A Line of Deathless Kings (2006)
- For Lies I Sire (2009)
- Evinta (2011) (einnig talin sem endurhljóðblöndun; gömul lög í nýjum búningi)
- A Map of All Our Failures (2012)
- Feel the Misery (2015)
- The Ghost of Orion (2020)
- A Mortal Binding (2024)
Stuttskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Symphonaire Infernus et Spera Empyrium (1992)
- The Thrash of Naked Limbs (1993)
- I Am the Bloody Earth (1994)
- Bring me Victory (2009)
- The Barghest O' Whitby (2011)
- The Manuscript (2013)
- Macabre Cabaret (2020)
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ [ https://blabbermouth.net/news/my-dying-bride-recruits-swallow-the-sun-vocalist-mikko-kotamaki-for-upcoming-shows MDB recruits Mikko Kotamaki for upcoming shows] Blabbermouth. Sótt 6. desember 2024