Paradise Lost (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nick Holmes, 2007.
Greg Macintosh, 2018.

Paradise Lost er ensk sveit sem spilar gotneskt þungarokk og dómsdagsmálm. Hún var stofnuð árið 1988 í Halifax í norður-Englandi og er talin meðal frumkvöðla dómsdagsmálms (doom metal). Liðskipan sveitarinnar hefur verið stöðug fyrir utan trommarastöðuna.

Með tímanum hefur stíl hljómsveitarinnar breyst. Hún fór frá dauðarokksröddum yfir í melódískari gotneskari stíl um miðbik 10. áratugar 20. aldar. Frá 1997 til um 2002 gerði sveitin tilraunir með melódískara rokk og rafrænni stíl í ætt við Depeche Mode. Platan One Second (1997) náði allnokkrum vinsældum í Þýskalandi og á Norðurlöndum.

Eftir 2005 hóf hljómsveitin afturhvarf til sinna fyrri stíla, dauðadoom og gotnesks málms.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

 • Nick Holmes – söngur (1988–)
 • Gregor Mackintosh – gítar (1988–); hljómborð (1996-)
 • Aaron Aedy – gítar (1988–)
 • Stephen Edmondson – bassi (1988–)
 • Guido Montanarini – trommur (2023–)

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Lost Paradise (1990)
 • Gothic (1991)
 • Shades of God (1992)
 • Icon (1993)
 • Draconian Times (1995)
 • One Second (1997)
 • Host (1999)
 • Believe in Nothing (2001)
 • Symbol of Life (2002)
 • Paradise Lost (2005)
 • In Requiem (2007)
 • Faith Divides Us – Death Unites Us (2009)
 • Tragic Idol (2012)
 • The Plague Within (2015)
 • Medusa (2017)
 • Obsidian (2020)