Marðarætt
Útlit
(Endurbeint frá Mustelidae)
Marðarætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Mörður
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Undirættir | ||||||||||
Marðarætt (fræðiheiti: Mustelidae) er ætt rándýra sem flest eru lítil. Þetta er sú ætt rándýra sem inniheldur flestar tegundir. Stærsti mörðurinn er jarfi sem verður 23 kíló á þyngd og getur veitt hreindýr, en sá minnsti er smávísla, sem er á stærð við mús. Oftast er litið á dýr af þessari ætt sem meindýr, en frettur eru t.d. vinsæl gæludýr og ýmsar tegundir marða eru eftirsóttar vegna feldsins.
Flokkun
[breyta | breyta frumkóða]- Ætt: Marðarætt (Mustelidae) (55 tegundir í 24 ættkvíslum)
- Undirætt: Otrar (Lutrinae)
- Undirætt: Greifingjar (Melinae)
- Undirætt: Hunangsgreifingjar (Mellivorinae)
- Ættkvísl: Mellivora
- Undirætt: Sléttugreifingjar (Taxidiinae)
- Ættkvísl: Amerískur greifingi (Taxidea)
- Undirætt: Eiginlegir merðir (Mustelinae)
- Ættkvísl: Eira
- Ættkvísl: Galictis
- Ættkvísl: Jarfi (Gulo)
- Ættkvísl: Ictonyx
- Ættkvísl: Lyncodon
- Ættkvísl: Marðarættkvísl (Martes)
- Tegund: Skógarmörður
- Tegund: Fiskimörður
- Tegund: Safali
- Tegund: Steinmörður
- Tegund: Nýfundnalandsskógarmörður
- Ættkvísl: Víslur (Mustela)
- Tegund: Vísla
- Tegund: Minkur
- Tegund: Hreysiköttur
- Ættkvísl: Poecilogale
- Ættkvísl: Vormela