Fara í innihald

Munkahetta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Munkahetta

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Hjartagrös (Silene)
Tegund:
S. flos-cuculi

Tvínefni
Silene flos-cuculi
(L.) Greuter & Burdet
Samheiti
  • Coronaria flos-cuculi (L.) A.Braun
  • Lychnis flos-cuculi L.

Munkahetta (fræðiheiti: Silene flos-cuculi) er meðalstór jurt sem vex í Evrópu og Asíu. Hún er nokkuð eins og stórvaxinn ljósberi.

Á Íslandi er munkahetta sjaldgæf, og aðallega í hlýrri sveitum sunnanlands.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.