Munkahetta
Útlit
Munkahetta | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Silene flos-cuculi (L.) Greuter & Burdet | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Munkahetta (fræðiheiti: Silene flos-cuculi) er meðalstór jurt sem vex í Evrópu og Asíu. Hún er nokkuð eins og stórvaxinn ljósberi.
Á Íslandi er munkahetta sjaldgæf, og aðallega í hlýrri sveitum sunnanlands.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist munkahettu.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/df/Wikispecies-logo.svg/34px-Wikispecies-logo.svg.png)
Wikilífverur eru með efni sem tengist munkahettu.