Mosalyng
Útlit
Mosalyng | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Harrimanella hypnoides (L.) Coville | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Mosalyng (fræðiheiti: Harrimanella hypnoides) er sígrænn smárunni af lyngætt með hvít blóm. Hann hefur jarðlægar, grænar greinar sem líkjast mosa. Mosalyng vex víða á hálendi Íslands í lautum og snjódældum.[1][2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 29. október 2023.
- ↑ „Mosalyng (Harrimanella hypnoides) | Icelandic Institute of Natural History“. www.ni.is. Sótt 29. október 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Mosalyng.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Harrimanella hypnoides.