Fara í innihald

Mosalyng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mosalyng

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Eudicots)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Undirætt: Harrimanelloideae
Kron & Judd
Ættkvísl: Harrimanella
Coville
Tegund:
H. hypnoides

Tvínefni
Harrimanella hypnoides
(L.) Coville
Samheiti

Cassiope hypnoides L.
Andromeda hypnoides L.

Mosalyng (fræðiheiti: Harrimanella hypnoides) er sígrænn smárunni af lyngætt með hvít blóm. Hann hefur jarðlægar, grænar greinar sem líkjast mosa. Mosalyng vex víða á hálendi Íslands í lautum og snjódældum.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 29. október 2023.
  2. „Mosalyng (Harrimanella hypnoides) | Icelandic Institute of Natural History“. www.ni.is. Sótt 29. október 2023.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.