Mors (stafróf)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mors er stafróf sem notað er til fjarskipta. Til að mynda stafina eru notaðir ljósblossar, hljóðmerki eða jafnvel punktar og bandstrik. Stafir og önnur tákn málsins samanstanda af stuttum, löngum merkjum og þögnum. Í talmáli er venjulega talað um dah (langt) og dit (stutt) merki.

Mors stafrófið[breyta | breyta frumkóða]

A .-
Á .--.-
B -...
C -.-.
D -..
Ð ..--.
E .
É ..-..
F ..-.
G --.
H ....
I ..
Í .---.
J .---
K -.-
L .-..
M --
N -.
O ---
Ó ---
P .--.
Q --.-
R .-.
S ...
T -
U ..-
Ú ..--
V ...-
W .--
X -..-
Y -.--
Z --..
Þ .--..
Æ .-.-
Ö ---.

Mors tölustafir[breyta | breyta frumkóða]

1 .----
2 ..---
3 ...--
4 ....-
5 .....
6 -....
7 --...
8 ---..
9 ----.
0 -----

Tákn[breyta | breyta frumkóða]

Punktur .-.-.-
Komma --..--
Tvípunktur ---...
Spurningamerki ..--..
Úrfellingarmerki .----.
Bandstrik -....-
Brotastrik -..-.
Svigi -.--.-
Gæsalappir .-..-.